Hverjar erum við?
Áslaug Óskarsdóttir, Erna Rún Einarsdóttir, Rebekka Sif Arnarsdóttir og Heiðrún Huld Jónsdóttir eru tannlæknar stofunnar. Auk þeirra starfa þar Bjarnfríður, tanntæknir og Monika og Daggrós, aðstoðarmenn tannlæknis. Erna er sérfræðingur í smíði á krónum og gervitönnum.
Um okkur Hafa samband