Tannlæknastofan
Tannlæknatofan er rekin af tannlæknunum Áslaugu og Ernu. Hjá stofunni starfa einnig tanntæknarnir Baddý og Matthildur. Stofan er staðsett í miðbæ Garðabæjar og hefur verið starfrækt í 25 ár. Okkar markmið er að sníða þjónustu að hverjum og einum á faglegum grundvelli.
Starfsfólk
Áslaug Óskarsdóttir
Tannlæknir
Áslaug vinnur að því markmiði að bæta tannheilsu og stuðla að betri líðan barna, ungmenna og fullorðinna.
Nánar um Áslaugu
Erna Rún Einarsdóttir
Tannlæknir | Tann-og munngervalækningar
Erna Rún er tann-og munngervasérfræðingur á Tannlæknastofunni Garðatorgi,
en hún hefur að baki þriggja ára sérnám í faginu.
Bjarnfríður Ellertsdóttir Hammer
Tanntæknir
Bjarnfríður eða Baddý útskrifaðist sem sjúkraliði árið 2009 og tanntæknir árið 2017. Hún hefur starfað á Tannlæknastofunni Garðatorgi síðan 2017.
Nánar um Bjarnfríði