Verðlisti Tannlæknastofunnar Garðatorgi


Þjónusta

Verð

Komugjald fyrir börn, greitt 1x á ári 3.500.-
Komugjald 4.458 – 4.551.-
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining 8.275 – 8.975.-
Röntgenmynd, hver mynd 5.495 – 6.355.-
Deyfing 4.528 – 6.207.-
Flúorlökkun – Báðir gómar 9.552 – 15.688.-
Meðhöndlun á viðkvæmum tannhálsum 1-4 tennur 11.718 – 13.341.-
Skorufylling 8.538 – 12.197.-
Ljóshert plastfylling, einn flötur 26.211 – 30.385.-
Ljóshert plastfylling, tveir fletir 35.009 – 40.607.-
Ljóshert plastfylling, þrír fletir 42.230 – 49.006.-
Ljóshert plastfylling, fjórir fletir 44.440 – 51.565.-
Viðgerð á eldri fyllingu 16.144 – 49.006.-
Gúmmídúkur 2.949 – 3.431.-
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur 36.894 – 42.799.-
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, tveir gangar 43.140 – 50.403.-
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar 45.923 – 53.314.-
Tannsteinshreinsun, ein tímaeining 8.275 – 8.975.-
Tanndráttur, venjulegur 40.269 – 46.743.-
Postulínsheilkróna á forjaxl. Með tannsmíðakostnaði 223.220 – 269.507.-
Gervitennur, heilgómur í báða góma 656.968 – 767.091.-
Lýsingarskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar 48.223.-
Lýsing við stól, báðir gómar 55.643.-

Vinsamegast tilkynnið forföll í síma 5659080.
Ávinnum okkur rétt á að rukka forfallagjald kr. 6.800 ef ekki eru tilkynnt forföll fyrir kl. 14 degi fyrir bókaðan tíma.