Erna Rún Einarsdóttir

Tannlæknir | Tann- og Munngervalækningar


Erna Rún er tannlæknir á Tannlæknastofunni Garðatorgi, með tann-og munngervasmíði sem undirsérgrein. Tanngervi getur verið allt frá skelkrónu yfir í
gervigóma og hefur þann tilgang að bæta líðan, útlit og tyggigetu. Heildstæð meðferð er höfð að leiðarljósi og helsta markmiðið er að uppfylla óskir þeirra er til okkar leita. Að auki býður Erna Rún upp á tannplanta-ígræðslu sem og aðrar skurðaðgerðir fyrir smíði tanngerva. Einnig er í boði létt tannrétting með glærum skinnum sem getur verið meðferð ein og sér, eða tannfærsla til að auðvelda smíði tanngerva.

Erna Rún útskrifaðist sem tannlæknir frá Háskóla Íslands árið 2007. Erna lauk rannsóknartengdu mastersnámi frá HÍ árið 2012 og sama ár hóf hún klínískt sérnám í tann-og munngervalækningum við University of Rochester, í New York fylki í Bandaríkjunum. Að því loknu, árið 2015, tók við eins árs þjálfun í skurðaðgerðum tengdum tannplöntum. Erna stundar reglulega endurmenntun og sinnir rannsóknum og kennslu meðfram starfi sínu á stofunni. Frá árinu 2017 hefur Erna gegnt stöðu lektors við Tannlæknadeild HÍ.

Netfang: mottaka@tonn.is

Tímabókanir í síma 565-9080

Tann-og munngervalækningar eru sá angi tannlækninga, sem sinnir smíði tanngerva fyrir fólk á öllum aldri. Tanngervi getur verið allt frá skelkrónu yfir í gervigóma og hefur þann tilgang að bæta líðan, útlit og tyggigetu. Tann- og munngervasérfræðingur sinnir öllum þeim sem til þeirra leita, en gjarnan er fólki líka vísað frá almennum tannlæknum vegna vandamála þar sem þörf er á sérfræðiþekkingu.

A multicenter randomized, controlled clinical trial comparing the use of displacement cords, an aluminum chloride paste, and a combination of paste and cords for tissue displacement.

Einarsdottir ER, Lang NP, Aspelund T, Pjetursson BE.

J Prosthet Dent. 2018 Jan;119(1):82-88. doi: 10.1016/j.prosdent.2017.03.010.

Dimensional stability of double-processed complete denture bases fabricated with compression molding, injection molding, and CAD-CAM subtraction milling.

Einarsdottir ER, Geminiani A, Chochlidakis K, Feng C, Tsigarida A, Ercoli C.

J Prosthet Dent. 2019 Nov 21:S0022-3913(19)30603-1. doi: 10.1016/j.prosdent.2019.09.011.

Survival rates and prosthetic complications of implant fixed complete dental prostheses: An up to 5-year retrospective study.

Chochlidakis K, Einarsdottir E, Tsigarida A, Papaspyridakos P, Romeo D, Barmak AB, Ercoli C.

J Prosthet Dent. 2020 Jan 22:S0022-3913(19)30761-9. doi: 10.1016/j.prosdent.2019.11.022.

Prosthesis Survival Rates and Prosthetic Complications of Implant-Supported Fixed Dental Prostheses in Partially Edentulous Patients.

Chochlidakis K, Fraser D, Lampraki E, Einarsdottir ER, Barmak AB, Papaspyridakos P, Ercoli C, Tsigarida A.

J Prosthodont. 2020 May 4. doi: 10.1111/jopr.13185.

Peri-Implant Diseases and Biologic Complications at Implant-Supported Fixed Dental Prostheses in Partially Edentulous Patients.

Tsigarida A, Chochlidakis K, Fraser D, Lampraki E, Einarsdottir ER, Barmak AB, Papaspyridakos P, Ercoli C.

J Prosthodont. 2020 Mar 17. doi: 10.1111/jopr.13165.

Dental health of patients with Parkinson’s disease in Iceland.

Einarsdóttir ER, Gunnsteinsdóttir H, Hallsdóttir MH, Sveinsson S, Jónsdóttir SR, Olafsson VG, Bragason TH, Saemundsson SR, Holbrook WP.

Spec Care Dentist. 2009 May-June;29(3):123-7. doi: 10.1111/j.1754-4505.2009.00075.x.

Implant survival and biologic complications of implant fixed complete dental prostheses: An up to 5-year retrospective study.

Konstantinos Chochlidakis, Carlo Ercoli, Erna Einarsdottir, Davide Romeo, Panos Papaspyridakos, Abdul Basir Barmak, Alexandra Tsigarida.

J Prosthet Dent. 2022 Sep;128(3):375-381. doi: 10.1016/j.prosdent.2020.12.011.

Senda fyrirspurn

Senda Ernu skilaboð

    This site is protected by reCAPTCHA and the Google
    Privacy Policy and
    Terms of Service apply.