Category Archives: Uncategorized

Tannleysi og tannplantar. Hvað er í boði? 

Tannleysi hefur veruleg áhrif á líf fólks. Það hefur neikvæð áhrif bæði á lífsgæði og sjálfsmynd.   Hefðbundin meðferð við tannleysi eru heilgómar, eða það sem við í daglegu tali köllum gervitennur. Það eru lausar tennur sem sitja á tannlausum gómum. Hægt er að fjarlægja þá úr munni til að þrífa. (mynd 1)  Gervitennur eru alls…