Fyllingar


Viðgerðir vegna tannskemmda er gerðar með hvítu fyllingarefni á stofunni. Hvítt fyllingarefni hentar vel í smærri og meðalstórar viðgerðir þar sem heilbrigði og útlit er endurheimt.

Fyrir:

Á meðan:

Eftir:

Á meðan:

Eftir:

Myndatexti: Í þessu tilfelli var um að ræða glerungsgalla í framtönnum og skemmdir sem mynduðust vegna þeirra. Þetta var að lagað með hvítu fyllingarefni.