Tannplantar
Tannplantar er lausn sem í boði er til að fylla tannlaus bil til að bæta útlit og tyggigetu. Í slíkri meðferð felst að græða tannplanta í bein og smíða krónu eða brú þar ofan á. Tannplanta-aðgerð er í flestum tilfellum inngripslítil aðgerð en getur breytt miklu hvað varðar útlit og þægindi þegar tennur hafa tapast.
Skoða myndbönd
Krónur á tennur – Implant – Tilfelli 1
Fyrir:
Á meðan:
Eftir:
Krónur á tennur – Implant – Tilfelli 2
Fyrir:
Á meðan:
Eftir:
Krónur á tennur – Implant – Tilfelli 3
Fyrir:
Eftir: