Tannlæknastofan
Tannlæknatofan er rekin af tannlæknunum Áslaugu og Ernu. Hjá stofunni starfa einnig tannlæknarnir Rebekka og Heiðrún, tanntæknirinn Baddý og aðstoðarmaður tannlæknis, Monika. Stofan er staðsett í miðbæ Garðabæjar og hefur verið starfrækt í 25 ár. Okkar markmið er að sníða þjónustu að hverjum og einum á faglegum grundvelli.
Starfsfólk

Áslaug Óskarsdóttir
Tannlæknir
Áslaug vinnur að því markmiði að bæta tannheilsu og stuðla að betri líðan barna, ungmenna og fullorðinna.
Nánar um Áslaugu
Erna Rún Einarsdóttir
Tannlæknir | Tann-og munngervalækningar
Erna Rún er tann-og munngervasérfræðingur á Tannlæknastofunni Garðatorgi,
en hún hefur að baki þriggja ára sérnám í faginu.

Bjarnfríður Ellertsdóttir Hammer
Tanntæknir
Bjarnfríður eða Baddý útskrifaðist sem sjúkraliði árið 2009 og tanntæknir árið 2017. Hún hefur starfað á Tannlæknastofunni Garðatorgi síðan 2017.
Nánar um Bjarnfríði
Heiðrún Huld Jónsdóttir
Tannlæknir
Heiðrún Huld er tannlæknir á Tannlæknastofunni Garðatorgi. Hún lauk kandídatspróf í tannlækningum frá Háskólanum í Debrecen í Ungverjalandi vorið 2024. Heiðrún tekur vel á móti nýjum skjólstæðingum og sinnir öllum almennum tannlækningum fullorðinna og barna.
Nánar um Heiðrúnu
Rebekka Sif Arnarsdóttir
Tannlæknir
Rebekka Sif útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands vorið 2023 og hóf störf hjá Tannlæknastofunni Garðatorgi sama ár. Rebekka sinnir öllum almennum tannlækningum.
Nánar um Rebekku
Monika Toczydlowska
Aðstoðarmaður tannlæknis
Monika útskrifast með stúdents próf í Póllandi. Flutti til Íslands árið 2006. Monika tók til starfa á tannlæknastofunni 2023 og hefur unnið þar síðan. Talar íslensku, ensku og pólsku.
Nánar um Moniku
Daggrós Hjálmarsdóttir
Aðstoðarmaður tannlæknis
Daggrós Hjálmarsdóttir hefur starfað á Tannlæknastofunni Garðatorgi frá því um haustið 2023. Hún kláraði bókhaldsnám frá NTV tölvu og viðskiptaskólanum 2015.
Nánar um Daggrós