Tannlæknastofan


Tannlæknatofan er rekin af tannlæknunum Áslaugu og Ernu. Hjá stofunni starfa einnig tannlæknarnir Rebekka og Heiðrún, tanntæknirinn Baddý og aðstoðarmaður tannlæknis, Monika. Stofan er staðsett í miðbæ Garðabæjar og hefur verið starfrækt í 25 ár. Okkar markmið er að sníða þjónustu að hverjum og einum á faglegum grundvelli.

Hafa samband

Starfsfólk


Áslaug Óskarsdóttir
Tannlæknir

mottaka@tonn.is

Áslaug vinnur að því markmiði að bæta tannheilsu og stuðla að betri líðan barna, ungmenna og fullorðinna.

Nánar um Áslaugu

Erna Rún Einarsdóttir
Tannlæknir | Tann-og munngervalækningar

mottaka@tonn.is

Erna Rún er tann-og munngervasérfræðingur á Tannlæknastofunni Garðatorgi,
en hún hefur að baki þriggja ára sérnám í faginu.

Nánar um Ernu

Bjarnfríður Ellertsdóttir Hammer
Tanntæknir

mottaka@tonn.is

Bjarnfríður eða Baddý útskrifaðist sem sjúkraliði árið 2009 og tanntæknir árið 2017. Hún hefur starfað á Tannlæknastofunni Garðatorgi síðan 2017.

Nánar um Bjarnfríði

Heiðrún Huld Jónsdóttir
Tannlæknir

mottaka@tonn.is

Heiðrún Huld er tannlæknir á Tannlæknastofunni Garðatorgi. Hún lauk kandídatspróf í tannlækningum frá Háskólanum í Debrecen í Ungverjalandi vorið 2024. Heiðrún tekur vel á móti nýjum skjólstæðingum og sinnir öllum almennum tannlækningum fullorðinna og barna. 

Nánar um Heiðrúnu

Rebekka Sif Arnarsdóttir
Tannlæknir

mottaka@tonn.is

Rebekka Sif útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands vorið 2023 og hóf störf hjá Tannlæknastofunni Garðatorgi sama ár. Rebekka sinnir öllum almennum tannlækningum.

Nánar um Rebekku

Monika Toczydlowska
Aðstoðarmaður tannlæknis

mottaka@tonn.is

Monika útskrifast með stúdents próf í Póllandi. Flutti til Íslands árið 2006. Monika tók til starfa á tannlæknastofunni 2023 og hefur unnið þar síðan. Talar íslensku, ensku og pólsku.

Nánar um Moniku

Daggrós Hjálmarsdóttir
Aðstoðarmaður tannlæknis

mottaka@tonn.is

Daggrós Hjálmarsdóttir hefur starfað á Tannlæknastofunni Garðatorgi frá því um haustið 2023. Hún kláraði bókhaldsnám frá NTV tölvu og viðskiptaskólanum 2015.

Nánar um Daggrós